
Bjarni Axelsson lauk B. Sc. prófi frá tækniskólanum í Þrándheimi árið 1970. Hann hefur lengst af starfað við
hönnunar og ráðgjafarstörf á eigin stofu. Bjarni var framkvæmdastjóri hjá innflutnings- og
verktakafyrirtækinu Fagtúni frá stofnun þess árið 1980.
Hallgrímur Axelsson lauk fyrrihlutaprófi í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands 1970 og M. Sc. -prófi frá
Tækniháskólanum í Þrándheimi árið 1973. Hann starfaði lengi við hönnunar- og ráðgjafarstörf á eigin
verkfræðistofu og var framkvæmdastjóri hjá innflutnings- og verktakafyrirtækinu Fagtúni ehf um árabil.