Lett-Tak

Kíma ehf. ţjónustar Lett-Tak ţakeiningar á Íslandi í nánu samstarfi viđ tćknimenn Lett-Tak í Larvik í Noregi. Lett-Tak ţakeiningar eru einstakar hvađ varđar burđarţol, hita- og hljóđeinangrun. Ţćr eru tiltölulega léttar og kemur ţađ beinlínis til sparnađar í burđarvirki viđkomandi húss. Ţakflöturinn myndar stífa skífu sem fćrir lárétta krafta til stífingarveggja hússins. Tćknimenn Kímu ehf. eiga nána samvinnu viđ hönnuđi um val á einingum og útreikning á burđarţoli og stífingum. Ţökunum er skilađ fullfrágengnum međ niđurföllum, ofanljósum, köntum og tilheyrandi.

Lett-Tak ţakeiningar eru notađar ţar sem gćđi og byggingarhrađi skipta máli.Nokkrar stađreyndir
um Lett-Tak ţakeiningar:

• Heitar: U-gildi 0,19-0,13 W/m2k
• Léttar: Ađeins 33-50 kg/m2
• Fljótar: 600-1200 m2 fullbúiđ ţak á dag
• Langar: Spanna allt ađ 14,4 metrum
• Ţolnar: Brunaţol REI 60
• Hljóđar: RW-gildi 48-56 db
• Stífar: Ţakflöturinn er stíf skífaLett-Tak ţakeiningar eru fullfrágengnar ađ innan og utan međ Protan ţakdúk eđa undirlagspappa fyrir bárujárn.
Lett-Tak ţakeiningar voru vottađar af Rannsóknarstofnun byggingariđnađarins í marsmánuđi áriđ 2000 og viđurkenndar af Brunamálastofnun ríkisins. Unniđ er ađ endurnýjun vottana.

Rannsóknarstofu byggingariđnađarins má sjá hér.

Byggingar međ Lett-Tak ţakeiningum:
• Laugar, heilsumiđstöđ, Reykjavík
• Sjálandsskóli, Garđabć
• World-Class, Seltjarnarnesi
• Iđnskóli, Hafnarfirđi
• Stekkjarás, leikskóli, Hafnarfirđi
• Glerártorg, verslunarmiđstöđ, Akureyri
• Kringlan, verslunarmiđstöđ, Reykjavík
• Sćplast, Dalvík
• Síđuskóli, Akureyri
• Toyota, Akureyri
• Heilsumiđstöđ, Reykjalundi
• Ölgerđin austurhús, Reykjavík
• Íţróttahúsiđ Smárinn, Kópavogi
• Kennaraháskólinn, fyrirlestrarsalir, Reykjavík
• Ístak, skrifstofuhús, Reykjavík

Kíma ehf. | Sími: 660 85 66 / 618 18 36 | Netfang: kima@kimaehf.is